
UM MIG
Ég heiti Hafdís H. Einarsdóttir og er ljósmyndari og listakona. Ég útskrifaðist með BA gráðu í tískuljósmyndun frá Leeds Arts University árið 2021, upp á síðkastið hef ég vegna heilsubrests einbeitt mér meira að myndlist.
Ég hélt mína fyrstu listasýningu í Litla Gallerý sumarið 2024 og heitir sú sería "Mikilvægasta máltíð dagsins".
Hægt er að skoða öll málverkin mín á síðunni ásamt myndum úr myndatökum.
ABOUT ME

My name is Hafdís H. Einarsdóttir and I am an artist and photographer. I graduated from Leeds Art University with a BA degree in fashion photography in 2021, but have been focusing on my paintings more because of a health issue I am experiencing.
I had my first art exhibition at Litla Gallerý in the summer of 2024, but that exhibition is called "Most important meal of the day".
You can see my photography and all of my paintings on my website.